Er þá allt í lagi?

Það var og. Tveir góðir og gegnir sjálfstæðismenn sóttu tugmilljóna styrk til Landsbanka og FL group rétt áður en ný lög um fjármal flokkanna voru samþykkt. Formaður flokksins hefur sagt að hann beri ábyrgð á styrkjunum sem þýðir að hann þagði við hina flokksforingjanna yfir því sem var að gerast. Á sama tíma skulduðu eigendur Landsbankans 20 milljarða af kaupverði sem þeir sögðust hafa borgað útí hönd. Nokkrum mánuðum seinna fór hið fáránlega Rei - GeysirGreen í gang, hvar Fl var meðal stærstu hluthafa, Er þetta bara allt í góðu lagi? Er þá allt komið fram sem máli skiptir? Í hæsta máta vafasamt.

Helgi Guðmundsson 


mbl.is Allt komið fram sem máli skiptir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband