Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Jólakveðja
Er að lesa "Til baka" og skemmti mér konunglega þótt skömm sé frá að segja. Ég hef mér það til afsökunar að þekkja fél. Helga býsna vel og svo veit ég að sagan endar vel - eða alla vega hérna megin grafar. Bestu kveðjur í tilefni jóla og áramóta - Óttar Einarsson
Óttar Einarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. des. 2008